top of page

SG Pulse – Fyrir skotmenn sem krefjast nákvæmni

SG Pulse er háþróað rafrænt hjálpartæki fyrir skotmenn sem vilja bæta afköst, nákvæmni og samkvæmni í hverju skoti. Með því að greina hallahorn, stöðugleika, muzzle-hreyfingar og skotbil í rauntíma, færðu skýra mynd af því hvenær þú ert tilbúinn – og hvernig þú getur bætt þig enn frekar.

✔ LED-ljós sýna þegar byssan er í réttri stöðu
✔ Vísir fyrir stöðugleika segir þér hvenær að skjóta
✔ Hreyfingarmæling veitir innsýn í skotferli
✔ Bluetooth-tenging við Drills app – greindu skotin þín með myndbandi
✔ Einfalt að festa – Picatinny eða M‑LOK
✔ Endingargott, vatnsvarið ál-hús – allt að 50 klst rafhlöðuending

🎯 Frábært fyrir æfingar, keppnir og alvarlega nákvæmnisskotmennsku – þar sem öll smáatriði skipta máli.

SG Pulse kemur með Picatinny og M-LOK

25.900krPrice
Quantity
  • Efni og hönnun

    • Vélsmíðað úr áli (aluminum)

    • Vatns- og ryðþolið húsnæði

    • Endingargott fyrir notkun utandyra

    Stærð og þyngd

    • Stærð: 36,5 × 27 × 17 mm

    • Þyngd: um 90–135 grömm (fer eftir festingu)

    Rafhlöða og hleðsla

    • Innbyggð endurhlaðanleg rafhlaða

    • Ending: yfir 50 klukkustundir í venjulegri notkun

    • Hleðsla með segulhleðslusnúru

    • Hleðslutími: um 2–3 klukkustundir

    Festingarkerfi

    • Styður bæði M-LOK og Picatinny (festibúnaður seldur sér)

    • Auðvelt að festa á riffla með eða án aukahlúta

    Aðgerðir og mælingar

    • Rafrænn „anti-cant level“ (hallaskynjari)

    • Mælir MOA-hreyfingu til að greina stöðugleika skotmanns

    • Mælir skothorn (upp eða niður) og sýnir kósínuleiðréttingu

    • Greinir og skráir hreyfingu á pípulínu (muzzle path)

    • Skráir tímasetningar milli skota (transition time tracking)

    • Sérstök „zeroing“ stilling til að aðstoða við riffilstilllingar

    Tenging og app

    • Bluetooth tenging

    • Tengist Drills appinu frá Shooters Global

    • Appið sýnir gögn í rauntíma, tengir við myndbandsupptöku og geymir æfingasögu

    • Notandi getur skoðað hreyfingarmynstur, MOA-stöðugleika og tímaupplýsingar fyrir hvert skot

Smeltu á hnappin til að skoða kynningar myndbönd.
bottom of page