top of page
Borði 2.JPG

Skotsýn er viðurkenntur umboðsaðili Cadex Defence á Íslandi

Logo.jpg

Það er ánægja okkar að tilkynna að Skotsýn hefur fengið opinbert umboð fyrir Cadex Defence á Íslandi. Cadex er þekkt fyrir nákvæmnisframleiðslu og framsæknar lausnir í kappskotfimi, nákvæmnisskotfimi, sérsveitarvopnum og sérsmíðuðum tækjum fyrir fagfólk.

Hvert einasta stykki hjá Cadex fer í gegnum fjölþætt gæðapróf og ítarlegt prófunarferli áður en það yfirgefur verksmiðjuna. Þetta tryggir einstaka nákvæmni og áreiðanleika.

Með þessu verður í fyrsta sinn hægt að panta og kaupa frá Cadex Defence beint á Íslands með fullri þjónustu, ráðgjöf og ábyrgð í gegnum Skotsýn.

Borði á heimasíðu Afsláttur2.png
Afsláttar dagar

15%

25%

15%

25%

About

Um Skotsýn

Velkomin í Skotsýn – þar sem tækni og nákvæmni mætast!

Við leggjum áherslu á að bjóða eingöngu vörur sem hafa hlotið lof í óháðum prófunum og fengið frábæra dóma frá skotveiðimönnum og skotíþróttafólki um allan heim. Allur búnaður sem við veljum uppfyllir ströngustu kröfur um gæði, áreiðanleika og endingu.

Hvort sem þú þarft búnað til æfinga, keppni eða veiða geturðu treyst því að hjá okkur finnur þú úrval sem hefur verið prófað, metið og staðist væntingar þeirra bestu. Skotsýn býður upp á verkfæri fyrir byssusmiði, Fix It Sticks verkfærasett og Accu-Tac tvífætur fyrir veiðar og skotíþróttir.

bottom of page