
Vinningshafar í Gjafaleik Skotsýn
🎉 Þakkir til allra þátttakenda í gjafarleik Skotsýnar
Skotsýn vill færa öllum sem tóku þátt í gjafarleiknum kærar þakkir fyrir frábærar viðtökur, mikinn áhuga og þátttöku.
Við erum virkilega þakklát fyrir stuðninginn og óskum vinningshöfum innilega til hamingju 🎯
Á þessari síðu má sjá alla vinningshafa og hvaða vinningur féll í þeirra hlut.
Vannst ekki í þetta sinn?
Allir þátttakendur í gjafaleiknum fá 10% afslátt sem gildir bæði í netverslun og í verslun Skotsýnar út árið 2026.
Við hvetjum þig til að fylgjast áfram með, við munum ábyggilega koma með fleiri spennandi leiki og gjafir í framtíðinni.
Við hjá Skotsýn óskum öllum sem tóku þátt gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ári.
Afhending vinninga
Vinningshafar geta nálgast vinninga frá og með 2. janúar.
Hjá Skotsýn
Dverghöfða 27, 110 Reykjavík
(sama hús og Graníthöllin)














