top of page
Cdx-R7 CRBN

Cdx-R7 CRBN

CDX-R7 CRBN er hágæða nákvæmnisriffill frá Cadex Defence, hannaður fyrir kröfuharða veiðimenn sem gera sömu kröfur og fremstu keppnisskyttur heims. Rifflinn sameinar létta hönnun, einstaka stöðugleika og nákvæmni sem stenst samanburð við það besta sem þekkist í langskotfimi og PRS.

  • Tæknilýsing / Helstu eiginleikar

    Bartlein kolefnishlaup – keppnisgæði án málamiðlana

    • Rifflinn er búinn Bartlein® match-grade kolefnishlaupi, sem telst meðal bestu hlaupa í heimi.

    • Bartlein hlaup eru hönnuð, þróuð og notuð af fremstu keppnisskyttum heims í langskotfimi og PRS (Precision Rifle Series).

    • Hlaup eru þekkt fyrir:

      • einstaka nákvæmni

      • stöðuga skotmynd við hitabreytingar

      • langa endingu

    • 5R riffling tryggir betri kúlu­stöðugleika, minni aflögun kúlna og jafnara slit.

    Aðrir lykileiginleikar

    • Boltakerfi: Cadex R7 – Remington 700 samhæft

    • Skefti: CRBN composite – létt og stíft fyrir fullkomið jafnvægi

    • Yfirborð: DLC húðun á lykilhlutum fyrir minni núning og aukna endingu

    • Magasín: AICS samhæft

    • Munnstykki: Veiðimunnstykki (Hunting brake)

    • Notkun: Veiði, langdræg skot og krefjandi aðstæður

939 500krCena
Litur
Sztuk
Áætlað að koma til landsins í apríl 2026

Często zadawane pytania

Wysyłka i zwroty

Strategia zakupowa

Metody płatności

Skotsýn 

Dverghöfði 27, 110 Reykjavík

Telefon: 821 7889

Adres e-mail: info@skotsyn.is

  • Facebook

Zapisz się na listę mailingową

Takk fyrir að senda inn!

bottom of page